Hvítlauksristað blómkál með stökku pepperóní og ostasósuEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó núðlur með risarækjum og “hunangs” ristuðum valhnetumEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó núðlur með risarækjum og "hunangs" ristuðum valhnetum - Jafn gott og uppáhalds rétturinn minn á Panda Express í USA!Kjúklingur í karrý og kókosEftir Hanna Þóra HelgadóttirAfar fljótlegur og gómsætur kjúklingur í Karrý og kókos sem er æðislegur með hrísgrjónum. Þennan er gott að gera í meira magni og hita upp í hádeginu daginn eftir!Kjúklingalæri í Caj P marineringu – uppáhald fjölskyldunnar!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirKjúklingur með Caj P er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni og hefur verið í fjölda ára. Stökkur að utan og safaríkur að innan. Ketó grjónagrauturEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞennan ketóvæna grjónagraut tekur enga stund að útbúa! - Toppaðu grautinn með uppáhalds bragðinu þínu og njóttu án kolvetnanna. BareNaked hrísgrjónin eru búin til úr Konjac rót og innihalda einungis 1 gramm af kolvetnum í 100 grömmum. Nóg pláss fyrir skemmtilegri kolvetni sem bragðbæta daginn þinn Uppáhalds saltfiskrétturinnEftir Hanna Þóra HelgadóttirUppáhalds saltfiskrétturinn minn í ketóvænni útgáfu með hvítlauk, rauðum chilli og ólífumKjötbollur með cheddarostiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÍsköld jógúrtskál með berjum – Þessi er himneskEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞað má segja að það ríki jógúrtskála æði um þessar mundir - þessi er lág í kolvetnum og fullkomin í góðan brunch!Ketó Flaxseed grautur – Frábær byrjun á deginumEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi morgungrautur er fullkominn staðgengill fyrir hefðbundinn hafragraut. Toppið hann með allskonar góðgæti og byrjum daginn vel.Hátíðlegur ketó skyr réttur í glasiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi skyr réttur slær alltaf í gegn og er tilvalinn á brunch borðið.Ketó Nachos snakk með ostadýfuEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó snakk og ostadýfa slær algjörlega í gegn og er einfalt að útbúa. Það er tilvalið að skella í sitt eigið Nachos án kolvetnanna.Indverskur Ketó kjúklingurEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞennan rétt var að ég elda á instagram um helgina. Indverskur ketó kjúklingur sem slær alltaf í gegn. Það er lítið mál að gera góðan kolvetnaskerta rétt fyrir alla fjölskyldunaZucchini núðlur í ostasósuEftir Hanna Þóra HelgadóttirKúrbítsnúðlur er frábær kolvetnaskertur kostur í staðinn fyrir pasta eða hefbundnar núðlur. Þessi réttur er fljótlegur og ljúffengur í hádeginu eða í kvöldmat.Ketó pítur fyrir alla fjölskyldunaEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi ketó pítubrauð eru æðisleg fyrir alla fjölskylduna. Fljótlegt, þægilegt og allir velja sér eitthvað gott í sína pítu.Ketó kjúklingaborgari með spicy hrásalatiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi kjúklingaborgari er í algjöru uppáhaldi heima hjá mér. Frábært að hita upp daginn eftir.Mexíkó eðla með sýrðum rjóma og ostasnakkiEftir Hanna Þóra HelgadóttirMexíkó eðla með nautahakki sem slær alltaf í gegn. Frábært yfir sjónvarpinu eða í saumaklúbbnum.Ketó ostakökumús með súkkulaðiEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstakökumús með súkkulaði svíkur engan en ég geri súkkulaði smyrju reglulega og á í ísskáp fyrir allskonar tilefni.Súkkulaðismyrjan er fullkomin ofaná vöfflur eða hituð lítilega og notuð sem heit íssósa ofaná góðan ís.Bakaður camenbert – OstóberEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstóber er dásamlegur osta mánuður - Bakaður camenbert í samstarfi við MSÞað eru til svo margar uppskriftir af góðum bökuðum ostum en það er tilvalið að prófa sig áfram með tegundir.Þessi er fullkominn í saumaklúbbinn eða fyrir kósýkvöldið.