Ketó kotasælu brauðbollurEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessar brauðbollur eru lágar í kolvetnum og trefjaríkar. Geymast vel í frysti og má einnig nota í staðinn fyrir hamborgarabrauð. Sykurlausar brownie bollakökur með saltkaramellukremi! Þessar eru himneskar með kaffinu!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirSykurlaus SaltkaramellusósaEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi sykurlausa Saltkaramellusósa er fullkomin útá ísinn, vöfflurnar eða til að gera saltkaramellu smjörkrem á kökurSítrónu og bláberjakaka með rjómaostakremiEftir Hanna Þóra HelgadóttirSykurlaus sítrónu og bláberjakaka með himnesku rjómaostakremi! Lakkrís ísinn sem slær öllu við! Sykurlaus og gómsæturEftir Hanna Þóra HelgadóttirLakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur.
Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!Ostasnúðar með pestó og parmesan ostiEftir Hanna Þóra HelgadóttirHimneskir ketó snúðar úr ostadeigi með pestó og parmesan fyllingu. Þessir eru fljótlegir og góðir á veisluborðið eða í nestisboxið!Ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaðiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi ketóbolla með súkkulaðimús og hnetusúkkulaði er himnesk í bollukaffinu.
Það er algjör óþarfi að hafa bollurnar fullar af sykri - þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér!Ketó vatnsdeigsbollur – Bolludagur er framundan!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó vatnsdeigbollur eru hveiti, glútein og sykurlausar og henta því flestum. - Gómsætt án kolvetna með þinni uppáhalds fyllingu!Skyrterta með jarðarberjum – hvítu súkkulaði og marsípani!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessi skyrterta slær öll met enda jarðarber, hvítt súkkulaði og marsípan himnesk blanda.Ketó ostabrauð fyrir sælkeraEftir Hanna Þóra HelgadóttirOstabrauð fyrir sælkera sem er fljótlegt að baka. Pizzaostur er ekki bara góður á pizzu heldur fullkominn í ketó baksturinn!Ketó vöfflur – himneskar með kaffinuEftir Hanna Þóra HelgadóttirEr vöfflukaffi um helgina? Þessi ketó úgáfa af vöfflunum hennar mömmu er himnesk - sykur og glúteinlausar fyrir alla fjölskylduna!Ketó ostaslaufa með beikonostiEftir Hanna Þóra HelgadóttirKetó beikon ostaslaufa er tilvalin í nestisboxið og auðvelt að baka. Sykurlausar Marsípan smákökurEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessar himnesku marsípan smákökur eru afar einfaldar og gómsætar. Sykur, glútein og hveitilausar og dásamlegt að njóta yfir hátíðarnar.
Ég saknaði þess gífurlega að geta ekki fengið mér kranskakökur á aðventunni. Þetta er hinn fullkomni KETÓ staðgengill.Ketó Crème brûléeEftir Hanna Þóra HelgadóttirCrème brûlée er uppáhalds eftirrétturinn minn og þessi sykurlausa ketó útgáfa er himnesk um jólin.
Sykurlausar jólamöndlur með lakkrís og kanilEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessar jólalegu lakkrísmöndlur eru himneskar og það er tilvalið að nýta smávegis af sykurlausa namminu sem er komið á markað til að baka og græja fyrir jólin.Amerískar KETÓ pönnukökurEftir Hanna Þóra HelgadóttirAmerískar KETÓ sykur og glúteinlausar pönnukökur slá alltaf í gegn og er fljótlegt að baka.Ketó súkkulaði klasar með lakkríssaltiEftir Hanna Þóra HelgadóttirÞessir súkkulaði klasar eru hin besta fitubomba, fljótlegir og gómsætir. Bleikar ketó bollakökur fyrir bleika daginn!Eftir Hanna Þóra HelgadóttirBleiki dagurinn er haldinn þann 16 október og það er tilvalið að baka þessar gómsætu bleiku bollakökur í tilefni dagsins.