Dóttir mín varð 4 ára í október og höfðum við mæðgur ákveðið í sameiningu að þemað yrði Jasmine prinsessa í ár. Ég var alltaf mikill Aladdin aðdáandi sjálf þegar ég…
Þetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt.…
Fyrir nokkru síðan bjó ég til skemmtilegar bollakökur sem slóu algerlega í gegn í afmælisveislu. Þessar kökur eru svokallaðar Gravity bollakökur sem hafa verið að slá í gegn á youtube…
Um helgina héldum við uppá 2 ára afmæli dóttur minnar og allt var í pony stíl að þessu sinni. Hérna er smá samansafn af skreytingum,veitingum og sniðugum ráðum sem ég…
Kleinuhringjabarinn var gerður í samstarfi við Krispy Kreme. Á dögunum hélt ég útskriftarveislu og langaði að láta gamlan draum um kleinuhringjabar rætast. Eftir miklar pælingar um hvernig væri best að…
Færslan er unnin í samstarfi við Stjörnupopp Á dögunum fékk ég það dásamlega skemmtilegt verkefni að setja upp poppbar með poppinu frá stjörnupoppi. Nú eru margar útskriftarveislur og brúðkaup framundan…
Á dögunum kláraði ég síðustu prófin í háskólanáminu mínu sem ég hef verið að vinna að hörðum höndum í 4 ár. Þvílík hamingja sem fylgdi því að fá út úr…
Hvolpasveit… hvolpasveit… Þú þarft bara að kalla! **Færslan er unnin í samstarfi við Kökur og konfekt** Ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef horft á hvolpasveitina síðustu…
Að fá glæsilegt boðskort inn um lúguna hjá sér sem ber boð í fallega veislu er alltaf skemmtilegt . Fallegt boðskort skapar ákveðna stemningu fyrir þeim viðburði sem er…