Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld…
Ég var að prófa mig áfram í eftirréttagerðinni fyrir Ketó matarræðið mitt og langaði að deila með ykkur þessari dásamlegu súkkulaðiostaköku með möndlubotni sem minnir einna helst á OREO. Upppskriftin…
Nú hef ég verið á ketó/low carb matarræði í nánast mánuð og maður lifandi hvað ég finn mikinn mun á sjálfri mér bæði líkamlega og andlega. Enginn útblásinn magi lengur,…
Í vikunni eldaði ég svo æðislegar kjötbollur með havartí osti og marinara sósu sem mig langar að deila með ykkur. Þessar bollur henta einnig þeim sem eru að sneiða hjá…
Ég er rosalega hrifin af sætum kartöflum og allskonar réttum og meðlæti sem hægt er að græja úr þeim. Sætkartöflufranskar passa svo vel með allskyns kjötréttum, hamborgurum eða einar og…
Nú þegar Ísland er að keppa í öllu mögulegu á komandi mánuðum er tilvalið að vera með skemmtilegt og einfalt gotterí á boðstólum fyrir dygga stuðningsmenn heima í stofu. Þessar…
Ég hef undanfarið verið að prófa mig áfram með Edamame baunir en þær eru bæði hollar og góðar, stútfullar af próteini og henta einnig þeim sem er vegan. Edamame baunir…
VIð hjónin skelltum okkur til Barcelona um helgina og nutum lífsins í botn! Þessi fallega og skemmtilega borg er án efa komin á minn lista yfir uppáhalds borgir við gistum…