Uppskriftin er unnin í samstarfi við Gerum daginn grinilegan.
Himneskir ketó snúðar úr ostadeigi með pestó og parmesan fyllingu. Þessir eru fljótlegir og góðir á veisluborðið eða í nestisboxið!
Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns.
Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.
Ketó bakstur er bæði fljótlegur og einfaldur þar sem deigið þarf aldrei að hefast.
Það þarf enginn að gráta hveiti, glútein eða sykurleysið með girnilegum ketó uppskriftum.
Fyrsta skrefið er að útbúa ostadeigið.
Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.
Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einni nota annan ost eftir smekk)
Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.
Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).
Það er hægt að frysta afgangs snúða eða gera meira magn í einu fyrir nestisboxið og taka úr frysti eftir þörfum.
Himneskir Pestó snúðar bornir á borð!
Hráefni
Leiðbeiningar
Það er eitthvað svo dásamlegt við snúða hvort sem þeir eru sætir eða meira matarkyns.
Þessir pestósnúðar með parmesan eru fullkomnir á veisluborðið, sem helgarbaksturinn eða í nestisboxið.
Ketó bakstur er bæði fljótlegur og einfaldur þar sem deigið þarf aldrei að hefast.
Það þarf enginn að gráta hveiti, glútein eða sykurleysið með girnilegum ketó uppskriftum.
Fyrsta skrefið er að útbúa ostadeigið.
Fletjið deigið út og smyrjið með Sun dried tomato pestó frá Filippo Berio.
Dreifið Parmesan yfir pestóið ( Það má einni nota annan ost eftir smekk)
Rúllið upp deiginu og skerið niður í passlega snúða.
Raðið á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri í um 15-20 mínutur ( fer aðeins eftir stærð snúðanna).
Það er hægt að frysta afgangs snúða eða gera meira magn í einu fyrir nestisboxið og taka úr frysti eftir þörfum.
Himneskir Pestó snúðar bornir á borð!