Færslan er unnin í samstarfi við Ketó Kompaníið
Ketó Kompaníið opnaði í ágúst í Hagkaup og hefur fengið frábærar viðtökur.
Allar vörurnar eru sykur, hveiti og glúteinlausar og það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi hvort sem um ræðir bakkelsi, brauðmeti eða ís.
Brauðmeti
Beylgurnar innihalda einungis 2 gr af kolvetnum í einni beyglu og er tilvalið að eiga ávallt í frystinum og rista í brauðrist eftir þörfum.
Þær eru með dásamlegu kryddi sem gefur þeim skemmtilegan keim.
Það er tilvalið að nota beyglurnar í allskonar útgáfum.
Rjómaostur með chilli kryddi / Avocado og tómatar/ Lax og rjómaostur með dilli / Eggjahræra og beikon ( Ljósmynd: Hanna Þóra 2020)
Rúnstykki
Rúnstykkin eru frábær ein og sér með áleggi eða sem hamborgarabrauð. Trefjarík og ketóvæn.
Kalkúnaskinka, beikon, tómatur og kál er frábær samsetning (Ljósmynd Hanna Þóra 2020)
Hrökkbrauð
Ketó hrökkbrauðið er frábær kostur og tilvalið að nota með allskonar áleggi, eggjum, salötum, smurostum.
Það eru einungis 2,8 grömm af kolvetnum í 100 grömmum.
Bollakökur
Sætar og góðar án sykurs!
Fást í tveimur bragðtegundum
Súkkulaði með súkkulaðimús ofaná!
Kanil/ Pekan með rjómaostakremi! – Minnir helst á gulrótaköku án gulróta.
Hnetustykki
Þessi eru hreinlega guðdómleg
Hnetur, karamella og súkkulaði. Þetta er algjör stjarna!
Gómsætt án þess að vera hátt í kolvetnum!
1,9 gr af kolvetnum í einu stykki
Brownies
Þessar girnilegu brúnkur eru æðislegar og allir geta notið án sykurs
Ketó Cookie
Ketó risa kaka í amerískum stíl sem svíkur engann.
1,8 gr af kolvetnum í einni köku
Múslí – Frábært útá jógúrt eða sem snakk!
Ís – Ís – Ís
Ísinn kemur í 4 bragðtegundum og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í ísmálum án sykursins.
Jarðarberja – Vanillu – Súkkulaði með brownie bitum – og sá nýjasti Saltkaramellu með hnetustykkjum ofaní