Ketó vatnsdeigbollur eru hveiti, glútein og sykurlausar og henta því flestum. - Gómsætt án kolvetna með þinni uppáhalds fyllingu!
Byrjið á því að sjóða saman vatn og smjör í potti í nokkrar mínútur.
Lækkið undir og bætið þurrefnum útí. Hrærið vel þar til áferðin minnir á kartöflumús.
Leyfið blöndunni að kólna svolítið og setjið svo yfir í hrærivél með spaða.
Bætið einu eggi útí í einu og hrærið á um 70% hraða.
Sprautið deiginu í passlegar bollur á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri um um 20-25 mínútur. Það er afar mikilvægt að opna ekki ofninn fyrstu 20 mínúturnar þar sem þær geta fallið.
Leyfið bollunum að kólna alveg áður en þið skerið og fyllið eftir smekk.
Glassúr ofaná bollurnar :
1 plata Nicks dark chocolate plata
2 tsk kókosolía
Hitið í örbylgju eða potti þar til súkkulaðið er bráðnað. Setjið ofaná bollurnar og leyfið glassúrnum að harðna.
Karamellu bollur :
Karamellusósa
100 g Smjör
1 dl. Nicks Sæta
1 dl Rjómi
Örlítið Flögusalt
Bræðið saman smjöri og Nicks sætu saman á pönnu á miðlungs hita þar til blandan fer að verða ljósbrún á litinn.
Fylgjast þarf vel með að hún brenni ekki við en það getur gerst hratt ef augu eru ekki á pönnunni.
Bætið rjóma útí og hrærið í 2-3 mín í viðbót.
Leyfið sósunni að kólna
Þeytið rjóma og blandið karamellusósu útí rjómann.
Karamellan passar einnig fullkomlega ofaná bollurnar.
Brytjið Nicks crunchy caramel stykki niður og toppið bolluna eða setjið á milli
Jarðarberja bollur
Þeytið rjóma og bætið sykurlausu jarðarberja jello eða sykurlausri jarðarberjasultu útí rjómann.
Skerið fersk jarðarber í sneiðar og leggið á milli.
Ketó bollur með súkkulaði rjóma og hnetustykki
Þeytið rjóma og bætið nokkrum matskeiðum af ósætu kakódufti útí.
Skerið Nicks peanut and fudge stykki niður og leggið á milli eða ofaná bollurnar.
Hlakka til að sjá þig á instagram!
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að sjóða saman vatn og smjör í potti í nokkrar mínútur.
Lækkið undir og bætið þurrefnum útí. Hrærið vel þar til áferðin minnir á kartöflumús.
Leyfið blöndunni að kólna svolítið og setjið svo yfir í hrærivél með spaða.
Bætið einu eggi útí í einu og hrærið á um 70% hraða.
Sprautið deiginu í passlegar bollur á bökunarpappír og bakið við 180 gráður á blæstri um um 20-25 mínútur. Það er afar mikilvægt að opna ekki ofninn fyrstu 20 mínúturnar þar sem þær geta fallið.
Leyfið bollunum að kólna alveg áður en þið skerið og fyllið eftir smekk.
Glassúr ofaná bollurnar :
1 plata Nicks dark chocolate plata
2 tsk kókosolía
Hitið í örbylgju eða potti þar til súkkulaðið er bráðnað. Setjið ofaná bollurnar og leyfið glassúrnum að harðna.
Karamellu bollur :
Karamellusósa
100 g Smjör
1 dl. Nicks Sæta
1 dl Rjómi
Örlítið Flögusalt
Bræðið saman smjöri og Nicks sætu saman á pönnu á miðlungs hita þar til blandan fer að verða ljósbrún á litinn.
Fylgjast þarf vel með að hún brenni ekki við en það getur gerst hratt ef augu eru ekki á pönnunni.
Bætið rjóma útí og hrærið í 2-3 mín í viðbót.
Leyfið sósunni að kólna
Þeytið rjóma og blandið karamellusósu útí rjómann.
Karamellan passar einnig fullkomlega ofaná bollurnar.
Brytjið Nicks crunchy caramel stykki niður og toppið bolluna eða setjið á milli
Jarðarberja bollur
Þeytið rjóma og bætið sykurlausu jarðarberja jello eða sykurlausri jarðarberjasultu útí rjómann.
Skerið fersk jarðarber í sneiðar og leggið á milli.
Ketó bollur með súkkulaði rjóma og hnetustykki
Þeytið rjóma og bætið nokkrum matskeiðum af ósætu kakódufti útí.
Skerið Nicks peanut and fudge stykki niður og leggið á milli eða ofaná bollurnar.