Þessi morgungrautur er í uppáhaldi hjá mér og það er tilvalið að útbúa hann kvöldið áður en hann er góður bæði heitur og kaldur!
Þessi ketó grautur er í algjöru uppáhaldi hjá mér og ég myndi segja að hann sé tilvalinn í nesti þar sem hann er góður bæði kaldur og heitur.
Hann er saðsamur ,ljúffengur og kolvetnasnauður.
Blandið saman potti chia fræjum, hamp fræjum, salti, stevíu og vatni
Hitið þar til fræin hafa dregið í sig vökvann.
Toppið með möndlusmjöri, jarðarberjum og kókosflögum
Hráefni
Leiðbeiningar
Blandið saman potti chia fræjum, hamp fræjum, salti, stevíu og vatni
Hitið þar til fræin hafa dregið í sig vökvann.
Toppið með möndlusmjöri, jarðarberjum og kókosflögum