Þessi blómkálsréttur svíkur ekki sælkera. Hvítlauksristað blómkál toppað með stökku pepperóní og ostasósu. Ketóvænt og saðsamt
Skerið blómkál niður og leggið í ofnfast mót
Kryddið með hvítlauks kryddi, svörtum pipar og salti.
Takið kallt smjör stykki úr ískáp og sneiðið það niður með ostaskera.
Leggið smjörið yfir blómkálið og bakið í ofni á 200 gráðum í um 30 mín eða þar til blómkálið er orðið fallega ristað og mjúkt.
Rífið parmesan ost og stráið yfir blómkálið.
Bakið aftur í örfáar mínútur þar til osturinn bráðnar og verður örlítið gylltur
Steikið mini pepperóní á pönnu þar til stökkt, athugið að það þarf enga olíu þegar það er steikt.
Leggið til hliðar og útbúið ostasósuna.
Setjið 2 dl af rjóma á pönnuna og rífið 1/2 piparost.
Sjóðið saman þar til allur osturinn hefur bráðnað og sósan farin að þykkna.
Takið blómkálið út úr ofni og dreifið sósunni yfir.
Toppið með stökka pepperóní-inu og njótið.
Ekki missa af uppskriftum og fróðleik inná instagram
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið blómkál niður og leggið í ofnfast mót
Kryddið með hvítlauks kryddi, svörtum pipar og salti.
Takið kallt smjör stykki úr ískáp og sneiðið það niður með ostaskera.
Leggið smjörið yfir blómkálið og bakið í ofni á 200 gráðum í um 30 mín eða þar til blómkálið er orðið fallega ristað og mjúkt.
Rífið parmesan ost og stráið yfir blómkálið.
Bakið aftur í örfáar mínútur þar til osturinn bráðnar og verður örlítið gylltur
Steikið mini pepperóní á pönnu þar til stökkt, athugið að það þarf enga olíu þegar það er steikt.
Leggið til hliðar og útbúið ostasósuna.
Setjið 2 dl af rjóma á pönnuna og rífið 1/2 piparost.
Sjóðið saman þar til allur osturinn hefur bráðnað og sósan farin að þykkna.
Takið blómkálið út úr ofni og dreifið sósunni yfir.
Toppið með stökka pepperóní-inu og njótið.