Matarbloggari sem sérhæfir sig í ketógenísku mataræði.
Rithöfundur, framkvæmdastjóri, viðskiptafræðingur og snyrtifræðingur.
Elskar góðan mat og matargerð
Á dögunum kláraði ég síðustu prófin í háskólanáminu mínu sem ég hef verið að vinna að hörðum höndum í 4 ár. Þvílík hamingja sem fylgdi því að fá út úr…
Hvolpasveit… hvolpasveit… Þú þarft bara að kalla! **Færslan er unnin í samstarfi við Kökur og konfekt** Ég hef ekki tölu á því hversu oft ég hef horft á hvolpasveitina síðustu…
Við keyptum okkur sous vide tæki frá Anova um daginn og höfum verið að prófa okkur áfram með mismunandi hráefni. Hollur morgunmatur eða millimál er mikilvægt til að halda orkunni…
Ég hef lengi leitað að fallegum stjörnum í gylltum lit til þess að skreytta vegginn fyrir ofan rúmið hjá litlu stelpunni minni en hef ekki fundið neitt sem mig…
Fyrir norðan er nýtt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki að reyna að koma á markað glænýjum fæðubótarefnum sem eru búin til úr íslenskum hráefnum sem eru ótrúlega góð fyrir líkamann. Þessir glæsilegu frumkvöðlar…
Mér finnst ofboðslega gaman að rölta af og til í miðbænum og kíkja inn í fallegar verslanir. Tilfinningin er pínu eins og að vera erlendis á röltinu enda mikið af…
Ég á eina uppskrift af grænum smoothie drykk sem er alltaf vinsæll og gerum við fjölskyldan okkur svona drykk um helgar . Krakkarnir elska þennan Hulk drykk ( Já stundum…
Að fá glæsilegt boðskort inn um lúguna hjá sér sem ber boð í fallega veislu er alltaf skemmtilegt . Fallegt boðskort skapar ákveðna stemningu fyrir þeim viðburði sem er…
Fyrir stuttu síðan var orðið tímabært fyrir litlu dömuna mína að fara að sofna sjálf í eigin rúmi og vildum við gera það með sem minnstum gráti og hægt var.…