Er vöfflukaffi um helgina? Þessi ketó úgáfa af vöfflunum hennar mömmu er himnesk - sykur og glúteinlausar fyrir alla fjölskylduna!
Byrjið á því að þeyta eggin vel þar til þau eru orðin létt og ljós. Bætið sætu útí að eigin vali og hrærið vel.
Vínsteinslyftiduft fer því næst út í blönduna ásamt bráðnuðu smjöri og vanilludropum.
Bætið möndlumjölinu útí blönduna og þynnið svo í restina með möndlumjólk eða smá rjóma blönduðum útí vatn.
Bakið vöfflurnar í vel heitu vöfflujárni.
Ég nota ávallt grind undir vöfflunar þegar þær koma úr járninu. Þannig haldast þær stökkar og góðar.
Berið fram með því sem ykkur langar en uppáhalds ketó topparnir ofaná vöfflur hjá mér eru :
Þeyttur rjómi
Ketó súkkulaði smyrja
Jarðarber
Bláber
Sulturnar frá GoodGodd
Karamellusýróp frá Sukrin
Mitt sykurlausa ketó líf er allt á instagram. Hlakka til að sjá ykkur þar.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að þeyta eggin vel þar til þau eru orðin létt og ljós. Bætið sætu útí að eigin vali og hrærið vel.
Vínsteinslyftiduft fer því næst út í blönduna ásamt bráðnuðu smjöri og vanilludropum.
Bætið möndlumjölinu útí blönduna og þynnið svo í restina með möndlumjólk eða smá rjóma blönduðum útí vatn.
Bakið vöfflurnar í vel heitu vöfflujárni.
Ég nota ávallt grind undir vöfflunar þegar þær koma úr járninu. Þannig haldast þær stökkar og góðar.
Berið fram með því sem ykkur langar en uppáhalds ketó topparnir ofaná vöfflur hjá mér eru :
Þeyttur rjómi
Ketó súkkulaði smyrja
Jarðarber
Bláber
Sulturnar frá GoodGodd
Karamellusýróp frá Sukrin